Jökulsárlón silkislæðan er dásamlega falleg og elegant slæða.
Allar slæðurnar okkar eru íslensk hönnun, gerðar úr 100% silki og skreyttar ljósmyndum eftir íslenska ljósmyndara af íslenskri náttúru.
Stærð: 110cm x 110cm
Koma í fallegri gjafaöskju og kort með ljósmyndinni fylgir með.
(Ljósmyndari: Guðrún Ingibjörg Hálfdanardóttir)